Umsókn um viðskipti

Umsókn um viðskipti

Til að sækja um viðskipti hjá Kviku banka þarf að svara nokkrum spurningum sem birtast á svæðunum hér fyrir neðan og þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum.

Vinsamlega svaraðu áreiðanleikakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hér kyc.kvika.is

Vinsamlega fylltu um umsókn um viðskipti og skilaðu til thjonusta@kvika.is

Umsókn um reikninga fyrir lögaðila.

Viðskipti með fjármálagerninga

Ætlir þú að koma í verðbréfaviðskipti hjá Kviku banka hf. biðjum við þig vinsamlega að fylla út eftirfarandi umsókn og skila til thjonusta@kvika.is og svara spurningum um þekkingu og reynslu vegna mats á tilhlýðileika fjármálagerninga:

Umsókn um verðbréfaviðskipti pdfeinstaklingar/pdflögaðilar.

kvika.is/tilhlydileikamat

Ætlir þú að koma í fjárfestingarráðgjöf/eignastýringu hjá Kviku eignastýringu hf. biðjum við þig vinsamlega að fylla út eftirfarandi umsókn og skila til thjonusta@kvika.is og svara spurningum í tengslum við mat á hæfi svo hægt sé að veita viðeigandi ráðgjöf/eignastýringaþjónustu:

Umsókn um verðbréfaviðskipti pdfeinstaklingar/pdflögaðilar.

kvikaeignastyring.is/haefismat

Engin rafræn skilríki?

Sé innskráning með rafrænum skilríkjum ekki möguleg biðjum við þig um að að fylla út viðeigandi eyðublöð og senda þau útfyllt á thjonusta@kvika.is:

Starfsmaður bankans hefur samband að umsókn lokinni.