Banki umbreytinga

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði

„Tilgangur Kviku er að auka samkeppni og einfalda fjármál viðskiptavina með því að nýta innviði og fjárhagslegan styrk. Gildi Kviku eru langtímahugsun, einfaldleiki og hugrekki. Félagið leggur áherslu á að hugsa til framtíðar og stuðla að sjálfbæru samfélagi með virkri þátttöku.“

Kvika eignastýring

Alhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur

Sjá meira

Sjálfbærni

Sjálfbærniskýrsla 2023

Sjálfbærniskýrsla Kviku byggir á UFS-leiðbeiningum Nasdaq (ESG Reporting Guide 2.0) auk þess sem GRI-staðlar (GRI Standards) eru hafðir til hliðsjónar og viðeigandi vísum svarað. Deloitte hefur gefið sjálfbærniupplýsingagjöf Kviku fyrir árið 2023, og ráðstöfun grænna fjármuna og nýtingu í græn verkefni samkvæmt grænni fjármálaumgjörð bankans, álit með takmarkaðri vissu, sem má nálgast aftast í skýrslunni.

Sjálfbærniskýrslan á vefformi

Sjálfbærniskýrslan í PDF

Fréttir

02. október 2024

Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum

Hvatningarsjóður Kviku hefur haft það hlutverk að hvetja og styrkja ungt fólk til iðn- og kennaranáms og er markmið sjóðsins að efla umræðu og vitund um mikilvægi iðn- og kennaranáms og þýðingu starfa sem því tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf.

25. september 2024

AUÐUR býður nýja fyrirtækjareikninga með hæstu vöxtum

Frá og með deginum í dag býður Auður fyrirtækjum 8% vexti, óháð innlánsupphæð, á óbundnum og óverðtryggðum sparnaðarreikningum, sem eru hæstu vextir á sambærilegum reikningum sem eru í boði á markaðnum í dag fyrir fyrirtæki.

06. september 2024

Auður hlýtur viðurkenningu Sjálfbærniássins 2024

Alls hlutu 16 fyrirtæki viðurkenningu þegar Sjálfbærniásinn 2024 var kynntur til sögunnar við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík þann 4. september.

Sjá allar fréttir