Banki umbreytinga

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði

„Tilgangur Kviku er að auka samkeppni og einfalda fjármál viðskiptavina með því að nýta innviði og fjárhagslegan styrk. Gildi Kviku eru langtímahugsun, einfaldleiki og hugrekki. Félagið leggur áherslu á að hugsa til framtíðar og stuðla að sjálfbæru samfélagi með virkri þátttöku.“

Kvika eignastýring

Alhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur

Sjá meira

Sjálfbærni

Sjálfbærniskýrsla 2023

Sjálfbærniskýrsla Kviku byggir á UFS-leiðbeiningum Nasdaq (ESG Reporting Guide 2.0) auk þess sem GRI-staðlar (GRI Standards) eru hafðir til hliðsjónar og viðeigandi vísum svarað. Deloitte hefur gefið sjálfbærniupplýsingagjöf Kviku fyrir árið 2023, og ráðstöfun grænna fjármuna og nýtingu í græn verkefni samkvæmt grænni fjármálaumgjörð bankans, álit með takmarkaðri vissu, sem má nálgast aftast í skýrslunni.

Sjálfbærniskýrslan á vefformi

Sjálfbærniskýrslan í PDF

Fréttir

06. september 2024

Auður hlýtur viðurkenningu Sjálfbærniássins 2024

Alls hlutu 16 fyrirtæki viðurkenningu þegar Sjálfbærniásinn 2024 var kynntur til sögunnar við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík þann 4. september.

27. ágúst 2024

Guðmundur Þórðarson ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar

Guðmundur mun leiða viðskiptatengsl Kviku samstæðunnar auk þess að samræma markaðssókn tekjusviða bankans. Þá mun hann koma að þróun nýrra afurða og þjónustu í samvinnu við önnur svið bankans.

14. ágúst 2024

Kvika birtir sex mánaða uppgjör.

Hagnaður samstæðunnar í heild eftir skatta nam 1.256 m.kr. á 2F 2024, samanborið við 745 m.kr. á 2F 2023 og hækkar um 69%.

Sjá allar fréttir