Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði
Kvika veitir fyrirtækjum og stofnunum sérsniðna fjármálaþjónustu auk þess að bjóða einstaklingum fjölbreyttar fjármálalausnir í gegnum sérhæfð vörumerki.
NánarFyrirtæki og markaðir veita faglega og fjölbreytta þjónustu á sviði lánveitinga, verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipta og fyrirtækjaráðgjafar.
NánarTM, dótturfélag Kviku, er tryggingafélag sem er leiðandi í stafrænum lausnum trygginga og leggur áherslu á að einfalda tryggingamál.
NánarKvika eignastýring er dótturfélag Kviku sem veitir fjölbreytta eignastýringar- og fjárfestingarþjónustu með áherslu á langtímaárangur.
NánarKvika stundar fjölbreytta fjárfestingarbanka- og eignastýringarstarfsemi í Bretlandi fyrir íslenska jafnt sem erlenda viðskiptavini.
NánarAlhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur
Sjá meiraSamstæða Kviku hefur gefið út sína fyrstu sjálfbærniskýrslu sem var birt samhliða ársreikningi. Hluti af skýrslunni er einnig árleg úthlutunar- og áhrifaskýrsla sem tengist grænni fjármálaumgjörð Kviku.
Stjórn bankans telur að samruni félaganna skapi fjárhagslega sterkt fjármálafyrirtæki með dreifðan tekjugrunn.
Reitun hefur birt nýtt UFS áhættumat á Kviku og hlýtur bankinn 86 stig af 100 mögulegum og einkunnina A3, sem er framúrskarandi einkunn samkvæmt mati Reitunar. Kvika er vel fyrir ofan meðaltal í öllum UFS flokkunum í samanburði við innlenda útgefendur sem hafa farið í gegnum UFS greiningu hjá Reitun, en þeir eru 35 talsins. Meðaltalið er 72 stig af 100 mögulegum og einkunnaflokkurinn B2.
Stjórn Kviku samþykkti í morgun tillögu forstjóra um breytt skipurit. Markmið breytinganna er að gera félagið betur í stakk búið til þess að halda áfram að ná árangri í rekstri.