Banki umbreytinga

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði

„Tilgangur Kviku er að auka samkeppni og einfalda fjármál viðskiptavina með því að nýta innviði og fjárhagslegan styrk. Gildi Kviku eru langtímahugsun, einfaldleiki og hugrekki. Félagið leggur áherslu á að hugsa til framtíðar og stuðla að sjálfbæru samfélagi með virkri þátttöku.“

Kvika eignastýring

Alhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur

Sjá meira

Sjálfbærni

Sjálfbærniskýrsla 2021

Samstæða Kviku hefur gefið út sína fyrstu sjálfbærniskýrslu sem var birt samhliða ársreikningi. Hluti af skýrslunni er einnig árleg úthlutunar- og áhrifaskýrsla sem tengist grænni fjármálaumgjörð Kviku.

Fréttir

16. September 2022

Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum

Marinó Örn Tryggvason forstjóri Kviku banka úthlutaði 5 iðnnemum og 6 kennaranemum styrkjum fyrir skólaárið 2022-2023.

31. August 2022

Vísitölur Kviku í ágúst 2022

Gengi vísitölunnar KVIKCcb: Sértryggt hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum. Hækkunin nam 0,4%.

30. August 2022

Kvika og TM eru fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Síðastliðinn föstudag hlutu Kvika banki og TM viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti.

Sjá allar fréttir