Banki umbreytinga

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði

„Tilgangur Kviku er að auka samkeppni og einfalda fjármál viðskiptavina með því að nýta innviði og fjárhagslegan styrk. Gildi Kviku eru langtímahugsun, einfaldleiki og hugrekki. Félagið leggur áherslu á að hugsa til framtíðar og stuðla að sjálfbæru samfélagi með virkri þátttöku.“

Kvika eignastýring

Alhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur

Sjá meira

Sjálfbærni

Sjálfbærniskýrsla 2022

Sjálfbærniskýrsla Kviku byggir á UFS-leiðbeiningum Nasdaq (ESG Reporting Guide 2.0) auk þess sem GRI-staðlar (GRI Standards) eru hafðir til hliðsjónar og viðeigandi vísum svarað. Deloitte hefur gefið sjálfbærniupplýsingagjöf Kviku fyrir árið 2022, og ráðstöfun grænna fjármuna og nýtingu í græn verkefni samkvæmt grænni fjármálaumgjörð bankans, álit með takmarkaðri vissu, sem má nálgast hér.

Sjálfbærniskýrslan á vefformi

Sjálfbærniskýrslan í PDF

Fréttir

22. september 2023

Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum

Hvatningarsjóður Kviku hefur það hlutverk að hvetja og styrkja ungt fólk til iðn- og kennaranáms. Alls voru 10 iðnnemar og 6 kennaranemar sem hlutu styrk í ár.

18. september 2023

Kvika og UNICEF á Íslandi endurnýja samstarfssamning

Í síðast liðinni viku undirrituðu UNICEF á Íslandi og Kvika banki tveggja ára samstarfssamning og er samstarfið við Kviku því orðið eitt farsælasta fyrirtækjasamstarf samtakanna hér á landi.

06. september 2023

Vísitölur Kviku í ágúst 2023

Gengi Skuldabréfavísitölu Kviku, KVIKAXGOVI, lækkaði minnst allra vísitalna Kviku í mánuðinum en allar vísitölur Kviku lækkuðu í ágúst. Skuldabréfavísitalan lækkaði um 0,1% á milli mánaða.

Sjá allar fréttir