Banki umbreytinga

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði

„Tilgangur Kviku er að auka samkeppni og einfalda fjármál viðskiptavina með því að nýta innviði og fjárhagslegan styrk. Gildi Kviku eru langtímahugsun, einfaldleiki og hugrekki. Félagið leggur áherslu á að hugsa til framtíðar og stuðla að sjálfbæru samfélagi með virkri þátttöku.“

Samstæða Kviku

Viðskiptabanki

Kvika veitir fyrirtækjum og stofnunum sérsniðna fjármálaþjónustu auk þess að bjóða einstaklingum fjölbreyttar fjármálalausnir í gegnum sérhæfð vörumerki.

Nánar

Fjárfestingarbanki

Fjárfestingarbankasvið veitir faglega og fjölbreytta þjónustu á sviði verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipta og fyrirtækjaráðgjafar.

Nánar

Tryggingar

TM, dótturfélag Kviku, er tryggingafélag sem er leiðandi í stafrænum lausnum trygginga og leggur áherslu á að einfalda tryggingamál.

Nánar

Eignastýring

Kvika eignastýring er dótturfélag Kviku sem veitir fjölbreytta eignastýringar- og fjárfestingarþjónustu með áherslu á langtímaárangur.

Nánar

Bretland

Kvika stundar fjölbreytta fjárfestingarbanka- og eignastýringarstarfsemi í Bretlandi fyrir íslenska jafnt sem erlenda viðskiptavini.

Nánar

Kvika eignastýring

Alhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur

Sjá meira

Sjálfbærni

Sjálfbærniskýrsla 2021

Samstæða Kviku hefur gefið út sína fyrstu sjálfbærniskýrslu sem var birt samhliða ársreikningi. Hluti af skýrslunni er einnig árleg úthlutunar- og áhrifaskýrsla sem tengist grænni fjármálaumgjörð Kviku.

Fréttir

03. August 2022

Vísitölur Kviku í júlí 2022

Gengi hlutabréfavísitölunnar KVIKAeqcap hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum. Hækkunin nam 7,2%.

01. July 2022

Vísitölur Kviku í júní 2022

Gengi vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa Kviku hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum. Hækkunin...

22. June 2022

FrumkvöðlaAuður veitir verðugum verkefnum styrk

Stjórn FrumkvöðlaAuðar veitti þremur verðugum verkefnum styrki nýverið og var þetta í 13. sinn sem úthlutað var úr sjóðnum.

Sjá allar fréttir