Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði
Kvika veitir fyrirtækjum og stofnunum sérsniðna fjármálaþjónustu auk þess að bjóða einstaklingum fjölbreyttar fjármálalausnir í gegnum sérhæfð vörumerki.
NánarFyrirtæki og markaðir veita faglega og fjölbreytta þjónustu á sviði lánveitinga, verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipta og fyrirtækjaráðgjafar.
NánarTM, dótturfélag Kviku, er tryggingafélag sem er leiðandi í stafrænum lausnum trygginga og leggur áherslu á að einfalda tryggingamál.
NánarKvika eignastýring er dótturfélag Kviku sem veitir fjölbreytta eignastýringar- og fjárfestingarþjónustu með áherslu á langtímaárangur.
NánarKvika stundar fjölbreytta fjárfestingarbanka- og eignastýringarstarfsemi í Bretlandi fyrir íslenska jafnt sem erlenda viðskiptavini.
NánarAlhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur
Sjá meiraSjálfbærniskýrsla Kviku byggir á UFS-leiðbeiningum Nasdaq (ESG Reporting Guide 2.0) auk þess sem GRI-staðlar (GRI Standards) eru hafðir til hliðsjónar og viðeigandi vísum svarað. Deloitte hefur gefið sjálfbærniupplýsingagjöf Kviku fyrir árið 2022, og ráðstöfun grænna fjármuna og nýtingu í græn verkefni samkvæmt grænni fjármálaumgjörð bankans, álit með takmarkaðri vissu, sem má nálgast hér.
Kvika hyggst selja allt útistandandi hlutafé í TM eða selja hlut í félaginu til kjölfestufjárfesta sem kann að leiða til skráningar.
Neytendur njóta ávinningsins af lítilli yfirbyggingu og snjöllum tæknilausnum, segir forstjóri Kviku.
Gengi verðtryggðu Ríkisskuldabréfavísitölu Kviku, KVIKAi, hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 0,8% á milli mánaða.