Banki umbreytinga

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði

„Tilgangur Kviku er að auka samkeppni og einfalda fjármál viðskiptavina með því að nýta innviði og fjárhagslegan styrk. Gildi Kviku eru langtímahugsun, einfaldleiki og hugrekki. Félagið leggur áherslu á að hugsa til framtíðar og stuðla að sjálfbæru samfélagi með virkri þátttöku.“

Kvika eignastýring

Alhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur

Sjá meira

Sjálfbærni

Sjálfbærniskýrsla 2021

Samstæða Kviku hefur gefið út sína fyrstu sjálfbærniskýrslu sem var birt samhliða ársreikningi. Hluti af skýrslunni er einnig árleg úthlutunar- og áhrifaskýrsla sem tengist grænni fjármálaumgjörð Kviku.

Fréttir

05. December 2022

Breytingar á skipuriti og framkvæmdastjórn

Stjórn Kviku samþykkti í morgun tillögu forstjóra um breytt skipurit. Markmið breytinganna er að gera félagið betur í stakk búið til þess að halda áfram að ná árangri í rekstri.

02. December 2022

Vísitölur Kviku í nóvember 2022

Gengi Hlutabréfavísitölu Kviku hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 1,2% á milli mánaða.

22. November 2022

Yfirlit debetkorta í netbanka breytist 24. nóvember.

Frá og með 24. nóvember munu debetkortafærslur sem ekki hafa verið gerðar upp af söluaðila birtast "í bið“ á kortayfirliti í netbanka. Á meðan færslur eru í bið þá mun staða reiknings ekki lækka en upphæð til ráðstöfunar lækkar. 

Sjá allar fréttir