Fréttir

2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015

15. febrúar 2024

Ársreikningur Kviku banka 2023 og afkoma á fjórða ársfjórðungi

Á stjórnarfundi þann 15. febrúar 2024 samþykktu stjórn og forstjóri ársreikning samstæðu Kviku banka hf. („Kvika“) fyrir árið 2023.

18. janúar 2024

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku.

Hafsteinn á að baki áralanga reynslu af alþjóðlegum fjármálamarkaði, en hann hefur starfað við greiningar í fjárfestingateymi Lundúnaskrifstofu Kviku frá árinu 2019 og hefur vakið verðskuldaða athygli sem álitsgjafi á alþjóðlegri efnahagsþróun undanfarin ár.

04. janúar 2024

Vísitölur Kviku í desember 2023

Gengi hlutabréfavísitölu Kviku, KVIKAEQI, hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 11,2% á milli mánaða.