Aðalfundur Kviku banka hf, verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2023, kl. 16:00, á Grand Hótel, Háteigi, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.
Í vikunni sóttu um 150 manns stefnumót Kviku og Fjártækniklasans um fjártækni sem haldið var í samkomusal Kviku. Markmiðið með viðburðinum var að vekja athygli á grósku í fjártækni í dag og kynnast nokkrum af nýsköpunarfyrirtækjum Fjártækniklasans.
Gengi Hlutabréfavísitölu Kviku hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 3,6% á milli mánaða.
Á stjórnarfundi þann 15. febrúar 2023 samþykktu stjórn og forstjóri ársreikning samstæðu Kviku banka hf. fyrir árið 2022.
Stjórn bankans telur að samruni félaganna skapi fjárhagslega sterkt fjármálafyrirtæki með dreifðan tekjugrunn.