Fréttir

2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015

17. nóvember 2023

Kvika banki hf. hefur söluferli á TM tryggingum hf.

Kvika hyggst selja allt útistandandi hlutafé í TM eða selja hlut í félaginu til kjölfestufjárfesta sem kann að leiða til skráningar.

07. nóvember 2023

Aur opnar bankaþjónustu og býður frítt debetkort sem borgar til baka

Neytendur njóta ávinningsins af lítilli yfirbyggingu og snjöllum tæknilausnum, segir forstjóri Kviku.

03. nóvember 2023

Vísitölur Kviku í október 2023

Gengi verðtryggðu Ríkisskuldabréfavísitölu Kviku, KVIKAi, hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 0,8% á milli mánaða.

03. nóvember 2023

Kristján Valdimarsson nýr regluvörður Kviku banka hf.

Kristján er með yfir áratugs reynslu af störfum á fjármálamörkuðum og á eftirlitsstarfsemi fjármálafyrirtækja.

04. október 2023

Elísabet G. Björnsdóttir ráðin framkvæmdastjóri áhættustýringar Kviku

Elísabet hefur mikla reynslu á fjármálamarkaði en hún hefur starfað hjá Kviku banka frá árinu 2021 þar sem hún hefur leitt markaðsfjármögnun bankans.

03. október 2023

Stefnt að sölu eða skráningu TM á markað

Í framhaldi af stefnumótunarvinnu Kviku banka hf. hefur stjórn Kviku tekið ákvörðun um að hefja undirbúning að sölu eða skráningu TM trygginga hf.

02. október 2023

Vísitölur Kviku í september 2023

Gengi vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa, KVIKAc, hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 0,4% á milli mánaða.

22. september 2023

Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum

Hvatningarsjóður Kviku hefur það hlutverk að hvetja og styrkja ungt fólk til iðn- og kennaranáms. Alls voru 10 iðnnemar og 6 kennaranemar sem hlutu styrk í ár.

18. september 2023

Kvika og UNICEF á Íslandi endurnýja samstarfssamning

Í síðast liðinni viku undirrituðu UNICEF á Íslandi og Kvika banki tveggja ára samstarfssamning og er samstarfið við Kviku því orðið eitt farsælasta fyrirtækjasamstarf samtakanna hér á landi.

06. september 2023

Vísitölur Kviku í ágúst 2023

Gengi Skuldabréfavísitölu Kviku, KVIKAXGOVI, lækkaði minnst allra vísitalna Kviku í mánuðinum en allar vísitölur Kviku lækkuðu í ágúst. Skuldabréfavísitalan lækkaði um 0,1% á milli mánaða.

24. ágúst 2023

Kvika og TM eru fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Síðastliðinn þriðjudag hlutu Kvika banki og TM viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti.

20. ágúst 2023

Forstjóraskipti

Stjórn Kviku banka hf. („Kvika“ eða „bankinn“) og forstjóri bankans, Marinó Örn Tryggvason, hafa í dag gert samkomulag um starfslok forstjóra bankans. Viðræður um starfslokin áttu sér stað að frumkvæði forstjórans. Hann hefur látið af störfum.

17. ágúst 2023

Afkoma fyrstu sex mánuði ársins 2023

Hagnaður Kviku fyrir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins 2023 nam 2.684 milljónum króna og arðsemi efnislegs eigin fjár (e. return on tangible equity) fyrir skatta var 12,4% á tímabilinu.

02. ágúst 2023

Vísitölur Kviku í júlí 2023

Gengi Hlutabréfavísitölu Kviku, KVIKAEQI, hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 5,5% á milli mánaða.

03. júlí 2023

Vísitölur Kviku í júní 2023

Gengi Fyrirtækjavísitölu Kviku, KVIKAc, hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 1,1% á milli mánaða.

29. júní 2023

Tilkynning um slit á samrunaviðræðum við Íslandsbanka hf.

Undanfarna mánuði hafa staðið yfir viðræður um mögulegan samruna Kviku banka hf. („Kvika“) og Íslandsbanka hf. („Íslandsbanki“) og hafa félögin ásamt erlendum og innlendum ráðgjöfum sínum unnið að því að meta mögulega samlegð af samruna og stöðu sameinaðs félags á markaði. 

20. júní 2023

Úthlutað úr sjóði FrumkvöðlaAuðar 19. júní

Á Kvenréttindadaginn þann 19. júní fór fram úthlutun styrkja úr sjóði FrumkvöðlaAuðar. Megin markmið sjóðsins er að hvetja ungar konur til frumkvæðis og athafna og í ár bárust sjóðnum 50 umsóknir um styrki.

05. júní 2023

Vísitölur Kviku í maí 2023

Gengi Fyrirtækjavísitölu Kviku, KVIKAc, hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 1,2% á milli mánaða.

25. maí 2023

FrumkvöðlaAuður hefur opnað fyrir umsóknir um styrki

FrumkvöðlaAuður er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var árið 2009. Sjóðurinn hefur það meginmarkmið að hvetja og styrkja ungar konur til frumkvæðis og athafna.

12. maí 2023

Afkoma fyrsta ársfjórðungs 2023 og afkomuspá fyrir næstu fjóra fjórðunga

Hagnaður Kviku fyrir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins 2023 nam 1.412 milljónum króna og var í samræmi við áætlanir þrátt fyrir að fjárfestingartekjur voru verulega undir áætlun. Arðsemi efnislegs eigin fjár (e. return on tangible equity) fyrir skatta var 13,1% á tímabilinu.

08. maí 2023

Icelandic Provisions lýkur 18 milljón dollara hlutafjárútboði

Skyrframleiðandinn Icelandic Provisions lauk nýverið hlutafjáraukningu í samstarfi við Fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka og Hamra Capital Partners.

03. maí 2023

Sameiginleg tilkynning frá Íslandsbanka og Kviku um stöðu samrunaviðræðna

Samrunaviðræður milli Íslandsbanka hf. og Kviku banka hf. standa yfir en viðræðurnar hófust í kjölfar samþykkta stjórna félaganna beggja í febrúar eins og fram hefur komið. Stjórnir félaganna telja að verulegur ávinningur geti falist í samrunanum fyrir bæði hluthafa og viðskiptavini beggja félaga. 

03. maí 2023

Vísitölur Kviku í apríl 2023

Gengi verðtryggðu ríkisskuldabréfavísitölunnar hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 2,8% á milli mánaða.

18. apríl 2023

Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóði Kviku en sjóðurinn hefur það hlutverk að hvetja og styrkja ungt fólk til iðn- og kennaranáms. Öll þau sem hafa þegar hafið, eða hyggjast hefja á komandi vetri, kennaranám eða nám í löggiltum iðngreinum geta sótt um styrk.

13. apríl 2023

Kvika ráðgjafi Refined Brands við kaup á þremur sjálfbærum tískufyrirtækjum í Bretlandi

Refined Brands lauk kaupum á þremur sjálfbærum tískufyrirtækjum á seinni hluta síðasta árs. Félagið var stofnað árið 2021 af reyndum stjórnendum á breskum smásölumarkaði með það fyrir augum að byggja upp samstæðu samfélagslega ábyrgra fataframleiðenda.

12. apríl 2023

Nýr straumur í greiðslumiðlun

Nýtt fjártæknifyrirtæki, Straumur greiðslumiðlun hf., sem hlaut þann 30. mars síðastliðinn starfsleyfi frá fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands sem greiðslustofnun, hefur starfsemi á næstu dögum.

04. apríl 2023

Vísitölur Kviku í mars 2023

Gengi Hlutabréfavísitölu Kviku hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 3,6% á milli mánaða.

28. mars 2023

Aðalfundur Kviku banka 30. mars

Aðalfundur Kviku banka hf, verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2023, kl. 16:00, á Grand Hótel, Háteigi, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

03. mars 2023

Nýjar fjártæknilausnir kynntar á stefnumóti um fjártækni

Í vikunni sóttu um 150 manns stefnumót Kviku og Fjártækniklasans um fjártækni sem haldið var í samkomusal Kviku. Markmiðið með viðburðinum var að vekja athygli á grósku í fjártækni í dag og kynnast nokkrum af nýsköpunarfyrirtækjum Fjártækniklasans.  

02. mars 2023

Vísitölur Kviku í febrúar 2023

Gengi Hlutabréfavísitölu Kviku hækkaði mest allra vísitalna Kviku í mánuðinum en vísitalan hækkaði um 3,6% á milli mánaða.

15. febrúar 2023

Kvika banki hf.: Uppgjör Kviku banka hf. fyrir árið 2022 og afkomuspá fyrir næstu fjóra fjórðunga

Á stjórnarfundi þann 15. febrúar 2023 samþykktu stjórn og forstjóri ársreikning samstæðu Kviku banka hf. fyrir árið 2022.

03. febrúar 2023

Stjórn Kviku banka hefur óskað eftir því við stjórn Íslandsbanka að hefja samrunaviðræður milli félaganna.

Stjórn bankans telur að samruni félaganna skapi fjárhagslega sterkt fjármálafyrirtæki með dreifðan tekjugrunn.