Fjárfestaupplýsingar

Kvika leggur sig fram um að veita fjárfestum og þátttakendum á verðbréfamörkuðum góðar upplýsingar til þess að styðja við greiningu og skilning á starfsemi samstæðunnar og tækifærum hennar

Stjórn og stjórnarhættirÁrsreikningar dótturfélagaSöguleg gögn TM og Lykils
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
TM
Lykill
Eldra

Neðangreindur listi sýnir hluthafa Kviku með eignarhlut yfir 1% þann 18. september 2024

Aðeins einn hlutaflokkur er í félaginu, hlutafé félagsins er samtals kr. 4.722.073.340 að nafnvirði og atkvæði eru jafn mörg.

Nafn hluthafaFjöldi hlutaEignarhluturSkráðir eigendur
Lífeyrissjóður verzlunarmanna448.083.6799.49%
Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild377.177.3137.99%
Stoðir hf.335.000.0007.09%
Birta lífeyrissjóður286.812.4126.07%
Gildi - lífeyrissjóður266.521.8035.64%
Stapi lífeyrissjóður142.855.7393.03%
Lífsverk lífeyrissjóður122.421.7712.59%
Frjálsi lífeyrissjóðurinn111.119.5722.35%
Almenni lífeyrissjóðurinn109.974.4022.33%
Arion banki hf.103.486.1902.19%
Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild85.074.4451.80%
Íslandsbanki hf.84.526.9021.79%
Landsbankinn hf.79.829.2271.69%
Sigla ehf.68.500.0001.45%Tómas Kristjánsson (100.00%)
Landsbréf - Úrvalsbréf hs.66.555.5161.41%
Vanguard Total International S64.199.2551.36%
Kvika banki hf.63.623.6931.35%
Stefnir - Innlend hlutabréf hs.60.964.1511.29%
SNV Holding ehf.60.890.0001.29%Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir (100.00%)
Vanguard Emerging Markets Stock59.797.0691.27%
Kvika - Innlend hlutabréf48.620.0821.03%

Samkvæmt áætlun munu uppgjör Kviku verða birt sem hér segir. Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar.

ViðburðurDagsetning

Ársreikningur 2023

15. febrúar 2024

Aðalfundur 2024

21. mars 2024

Árshlutauppgjör 3M 2024

2. maí 2024

Árshlutauppgjör 6M 2024

14. ágúst 2024

Árshlutauppgjör 9M 2024

30. október 2024

Ársreikningur 2024

12. febrúar 2025

Innlend útgáfa
EMTN
Lykill
ISINFlokkurGjaldmiðillUpphæðÚtgáfudagurGjalddagiSkrá

IS0000034734

11.2

ISK

560.000.000

08.12.2022

01.12.2025

pdfFT

IS0000034734

11.1

ISK

1.100.000.000

01.12.2022

01.12.2025

pdfFT

IS0000033769

10.1

ISK

2.000.000.000

12.01.2022

12.01.2032

pdfFT

IS0000033694

9.1

ISK

4.500.000.000

16.12.2021

16.12.2024

pdfFT

IS0000033595

8.1

GBP

11.400.000

19.11.2021

19.11.2024

pdfFT

IS0000033082

7.2

ISK

3.220.000.000

27.10.2021

25.5.2027

pdfFT

IS0000033082

7.1

ISK

2.180.000.000

25.5.2021

25.5.2027

pdfFT

IS0000032373

1.3

ISK

2.840.000.000

20.4.2021

26.10.2023

pdfFT

IS0000031706

2.4

ISK

660.000.000

25.2.2021

19.12.2024

pdfFT

IS0000032746

6.1

GBP

12.000.000

8.2.2021

8.2.2023

pdfFT

IS0000032654

4.1

ISK

600.000.000

18.11.2020

21.6.2021

pdfFT

IS0000032662

5.1

ISK

820.000.000

18.11.2020

21.09.2021

pdfFT

IS0000032670

3.1

ISK

600.000.000

18.11.2020

22.03.2021

pdfFT

IS0000031706

2.3

ISK

700.000.000

26.11.2020

19.12.2024

pdfFT

IS0000032373

1.2

ISK

660.000.000

26.11.2020

26.10.2023

pdfFT

IS0000032373

1.1

ISK

1.500.000.000

26.10.2020

26.10.2023

pdfFT

Önnur gögn

pdfUmboðssamningur vegna skuldabréfaflokksins KVB 19 01

Grænn fjármögnunarrammi Kviku

Kvika gaf út græna fjármálaumgjörð (e. Green Financing Framework) árið 2021 og uppfærði árið 2024 undir heitinu grænn fjármögnunarrammi (e. Green Funding Framework) sem rammar inn stefnu bankans í umhverfisvænni fjármögnun og lánveitingum. Einn af lykilþáttum fyrir framgang sjálfbærrar þróunar er að fjármagni sé beint í sjálfbæra uppbyggingu. Þar gegna fjármálastofnanir mikilvægu hlutverki og geta haft veruleg og jákvæð áhrif.

Grænn fjármögnunarrammi Kviku lýsir sjálfbærnistefnu bankans, stjórnkerfi Kviku í sjálfbærni og hvernig fjármunum er úthlutað til grænna verkefna á borð við lánveitingar. Í rammanum er með skýrum og gegnsæjum hætti gerð grein fyrir þeim skilyrðum sem lánveitingar bankans þurfa að uppfylla til að teljast umhverfisvænar en slíkar lánveitingar geta meðal annars snúið að orkuskiptum í samgöngum, umhverfisvottuðum byggingum, endurnýjanlegri orku, vörum og ferlum sem eru aðlöguð að hringrásarhagkerfinu ásamt verndun lífræðilegs fjölbreytileika.

Grænn fjármögnunarrammi Kviku byggir á alþjóðlegum viðmiðum (e. Green Bond Principles) sem Alþjóðasamtök aðila á verðbréfamarkaði (International Capital Market Association) hafa sett saman. Samkvæmt viðmiðunum byggir ramminn á fjórum stoðum:

  1. Ráðstöfun fjármuna (e. Use of Proceeds)
  2. Ferli við mat og val verkefna (e. Process for Project Evaluation, Selection and Exclusions)
  3. Stýring fjármuna (e. Management of Proceeds)
  4. Skýrslugjöf og úttekt (e. Reporting and External Review)

Ramminn hefur fengið jákvætt ytra álit frá alþjóðlega mats- og greiningarfyrirtækinu Sustainalytics. Þar kemur meðal annars fram að grænn fjármögnunarrammi Kviku sé trúverðugur og hafi alla burði til þess að verða áhrifaríkur.

 

pdfGrænn fjármögnunarrammi Kviku banka hf. 2024

pdfGræn fjármálaumgjörð Kviku banka hf. 2021

pdfYtra álit Sustainalytics 2024

pdfYtra álit Sustainalytics 2021

 

Frekari upplýsingar um sjálfbærni hjá Kviku banka, þar á meðal skýrslur og úrdrátt úr stefnum bankans, má finna hér: Kvika - Sjálfbærni

Lánshæfismat Kviku

Matsfyrirtækið Moody‘s Investors Service leggur tvíþætt mat á lánshæfi samstæðu Kviku banka, annarsvegar lánhæfismat innlána hjá samstæðunni (e.bank deposit rating) og hinsvegar lánshæfi samstæðunnar sem útgefanda (e.issuer rating). Fyrsta lánshæfismat Kviku var gefið út í maí 2022.


Gildandi lánshæfismat

Innlán (e.deposit rating)

Mat Moody‘s á lánshæfi innlána er álit á getu banka til að endurgreiða stundvíslega innlánaskuldbindingar sínar í erlendri- og/eða innlendri mynt og endurspeglar einnig væntanlegt fjárhagslegt tap kæmi til vanskila.

FlokkurKvika banki hf.

Langtíma

Baa1

Skammtíma

P-2

Horfur

Stöðugar

pdfSíðasta mat

7. júlí 2023


Útgefandi  (e.issuer rating)

Mat Moody‘s á lánshæfi útgefanda endurspeglar getu samstæðunnar sem útgefanda til að standa við skuldbindingar vegna útgefinna skuldaskjala að fullu og á réttum tíma.

FlokkurKvika banki hf.

Langtíma

Baa2

Skammtíma

P-2

Horfur

Stöðugar

pdfSíðasta mat

7. júlí 2023


Þróun lánshæfismats Kviku

LánshæfismatDagsetningLangtímaSkammtímaHorfurSkjal

Útgefanda

13. febrúar 2023

Baa2

P-2

Í skoðun til uppfærslu

pdfSkjal

Innlána

13. febrúar 2023

Baa1

P-2

Í skoðun til uppfærslu

pdfSkjal

Innlána

29. júní 2022

Baa1

P-2

Stöðugar

pdfSkjal

Útgefanda

19. maí 2022

Baa2

P-2

Stöðugar

pdfSkjal

Innlána

19. maí 2022

Baa2

P-2

Stöðugar

pdfSkjal