Hvatningarsjóður Kviku

Hvatningarsjóður Kviku hefur það hlutverk að hvetja og styrkja ungt fólk til iðn- og kennaranáms. Markmið sjóðsins er að efla umræðu og vitund um mikilvægi iðn- og kennaranáms og þýðingu starfa sem því tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf.

Lokað hefur verið fyrir umsóknir úr Hvatningarsjóði Kviku fyrir árið 2024. Haft verður samband við þá aðila sem hljóta styrk. Opnað verður aftur fyrir umsóknir í maí fyrir árið 2025.

Vissir þú

Það eru fjölmargar iðngreinar í boði og nemendur fá starfsréttindi strax að loknu námi? Ef þú hefur lokið iðnnámi og náð þér í hagnýta reynslu hefur þú betri grunn fyrir mörg störf sem bjóðast í framhaldinu. Það er síðan auðvelt að bæta við sig bóknámi ef það vantar eitthvað upp á til að fá inngöngu í það háskólanám sem þig langar í. 

Það er hægt að velja margar leiðir til að verða kennari í leik-, grunn- eða framhaldsskóla? Kennaranemum gefst kostur á að sérhæfa sig í náminu sem stuðlar að aukinni fagmennsku og ánægju í starfi.

Umsókn

Upplýsingar um umsækjanda

Veldu kyn
Veldu tegund náms
Veldu stöðu

Fylgigögn

Vinsamlegast hafið skjöl í pdf, doc eða docx. Skjölin mega ekki innihalda séríslenska stafi eða tákn.

Spurt og svarað

Ef þú lendir í vandræðum við að senda inn umsókn getur þú haft samband á netfangið hvatningarsjodur@kvika.is

pdfÚthlutunarreglur Hvatningarsjóðs

Myndbönd

Hverjir geta sótt um styrk?

Hverjar eru styrktarfjárhæðirnar?

Hvernig er umsóknarferlið?

Til hvers er litið við mat á umsóknum?

Hvenær fer úthlutun styrkja fram?

Fylgja styrk einhverjar skuldbindingar af hálfu styrkþega?