Forsíða /
Um Kviku /
Framkvæmdastjórn /
Birkir Jóhannsson

Birkir Jóhannsson

Forstjóri TM

Birkir hóf störf sem forstjóri TM í apríl 2023.

Áður gegndi Birkir stöðu fram­kvæmda­stjóra kjarn­a­starf­semi og sta­f­rænna lausna hjá tryggingafélaginu VÍS. Einnig hefur Birkir starfað sem framkvæmdastjóri fjármála og reksturs hjá greiðslumiðlunarfyrirtækinu Valitor, í fyrirtækjaráðgjöf Ari­on banka og sem lögmaður hjá Lög­mönn­um Höfðabakka.

Birk­ir er með embætt­is­próf í lög­fræði frá Há­skóla Íslands, meist­ara­gráðu í fjár­mál­um fyr­ir­tækja frá Há­skól­an­um í Reykja­vík og stundar stjórnunarnám (AMP) við viðskiptaháskólann IESE í Barcelona. Auk þess hef­ur Birk­ir lokið prófi í verðbréfaviðskipt­um og aflað sér rétt­inda sem héraðsdóms­lögmaður.