Forsíða /
Um Kviku /
Stefna Kviku

Stefna Kviku

Tilgangur

Aukum samkeppni og einföldum fjármál viðskiptavina

Nýtum innviði, fjárhagslegan styrk og tiltölulega litla markaðshlutdeild á mörgum sviðum.

Framtíðarsýn

Umbreytum fjármálaþjónustu á Íslandi með gagnkvæman ávinning að leiðarljósi.

Leggjum áherslu á tækifæri sem aðrir geta ekki nýtt sér.

Strategísk leiðarljós

Verum viðskiptavinurinn 

Setjum okkur alltaf í spor viðskiptavinarins og hugsum út frá hans sjónarhorni.

Veljum okkur verkefni

Beitum kröftum okkar þar sem við náum mestum ávinningi fyrir bæði viðskiptavininn og okkur.

Vinnum sem eitt lið 

Nýtum styrkinn sem felst í breiðstýringu, stuttum boðleiðum, skýrum heimildum og dreifðri ákvarðanatöku.

Hugsum hlutina upp á nýtt 

Notfærum okkur viðskiptamódel, tæknilausnir, vöruframboð, ESG, innviði, ferla og skipulag.

Verum ábyrgur þátttakandi í samfélaginu

Hugsum til framtíðar og stuðlum að sjálfbæru samfélagi.

Gildi Kviku

Einfaldleiki - Hugrekki - Langtímahugsun