30. apríl 2020

Kvika banki opnar afgreiðslu aftur mánudaginn 4.maí

Kvika banki mun opna afgreiðslu aftur eftir tímabundnar lokanir mánudaginn 4. maí.

Fyrirmælum sóttvarnalæknis verður fylgt til hins ýtrasta til þess að gæta öryggis viðskiptavina og starfsfólks. Áfram verður gætt að fjarlægð milli einstaklinga og fjöldatakmarkanir verða í hverju rými.

Afgreiðslutími er alla virka daga frá 9:00-16:00.

Við minnum á að hægt er að hafa samband við viðskiptastjóra Kviku í síma 540-3200 eða senda tölvupóst á netfangið thjonusta@kvika.is

 

Til baka