07. júlí 2021

Breytingar á skilmálum Kviku banka

Kæri viðskiptavinur

Við viljum vekja athygli þína á að þann 8. september nk. taka í gildi nýir Almennir skilmálar vegna viðskipta við Kviku banka hf. Um er að ræða uppfærslu á eldri skilmálum sem falla þar með úr gildi. Gagnvart nýjum viðskiptavinum munu nýju skilmálarnir taka gildi þann 8. júlí 2021 og staðfesta þeir skilmálana frá þeim degi.

Breytingarnar snúa fyrst og fremst að ákvæðum um persónuvernd og lánshæfismati en við hvetjum þig til að kynna þér skilmálana sem hægt er að nálgast hér. Gerir þú ekki athugasemdir innan gildistökutímans telst þú hafa samþykkt breytingarnar.

 

Til baka