30. september 2016

Allir á völlinn

Kvika og Mercedes-Benz bjóða öllum á Samsungvöllinn í dag kl. 16.00 þar sem Stjarnan mætir FH í Pepsi-deild kvenna. 

Kvika er stoltur styrktaraðili kvennaliðs Stjörnunnar sem með sigri getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. 

Við hvetjum alla til að mæta og styðja stelpurnar áfram til sigurs!

20160924Stjarnan

Til baka