Forsíða /
Bankasvið /
Séreignasparnaður

Séreignasparnaður

Kvika starfrækir séreignasparnað þar sem launþegar geta greitt allt að 4% af launum og jafnframt fengið 2% mótframlag frá launagreiðanda skv. kjarasamningi. 

Ávöxtunarleiðir séreignasparnaðar Kviku gefa viðskiptavinum fjölbreytt val fjárfestingamöguleika í skuldabréfum, innlánum, hlutabréfum og öðrum verðbréfum. Hér að neðan má sjá þær ávöxtunarleiðir sem standa til boða.