Forsíða /
Um Kviku /
Framkvæmdastjórn /
Thomas Skov Jensen

Thomas Skov Jensen

Framkvæmdastjóri áhættustýringar

Thomas Skov Jensen hefur starfað hjá Kviku og forvera hans frá árinu 2007 og sem forstöðumaður áhættustýringar frá 2008. Áður starfaði hann hjá Eflu verkfræðistofu og byggingarverktakafyrirtækjunum Istak og Pihl.

Thomas er með MS gráðu í verkfræði frá DTU í Danmörku ásamt MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Thomas er jafnframt með alþjóðaleg vottun sem Financial Risk Manager (FRM) frá Global Association of risk Professionals (GARP).