Forsíða /
Um Kviku /
Framkvæmdastjórn /
Hannes Frímann Hrólfsson

Hannes Frímann Hrólfsson

Framkvæmdastjóri Kviku eignastýringar

Hannes Frímann er framkvæmdastjóri Kviku eignastýringar. Hann hefur starfað hjá Kviku samstæðunni frá árinu 2012, lengst af sem forstjóri Virðingar og Auðar Capital. Fyrir þann tíma var Hannes framkvæmdastjóri og einn stofnenda Tinda verðbréfa og einnig aðstoðarframkvæmdastjóri fjárstýringar og markaðsviðskipta hjá Arion banka og Kaupþingi. Hannes hefur setið í stjórnum fjölda sjóða og félaga í gegnum tíðina.

Hannes Frímann er með Cand. oecon gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum og ACI Dealing prófi í gjaldeyris- og afleiðuviðskiptum.