Forsíða /
Um Kviku /
Framkvæmdastjórn /
Guðmundur Þórðarson

Guðmundur Þórðarson

Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar

Guðmundur Þórðarson er framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Kviku.

Guðmundur er fæddur árið 1972. Hann útskrifaðist með Cand. Oecon próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1997. Einnig hefur hann lokið prófi í verðbréfamiðlun og eignastýringu í Bretlandi.

Frá árinu 1997 til 2000 starfaði Guðmundur við eignastýringu hjá Landsbréfum hf. Frá árinu 2000 til 2003 starfaði Guðmundur sem sérfræðingur hjá þróunarsviði og fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf. Frá árinu 2003 til 2007 starfaði Guðmundur sem framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs hjá Straumi fjárfestingarbanka hf. Áður en Guðmundur hóf störf sem framkvæmdastjóri hjá Kviku í ágúst 2024 starfaði hann við eigin fjárfestingar.