Forsíða /
Um Kviku /
Framkvæmdastjórn /
Eiríkur Magnús Jensson

Eiríkur Magnús Jensson

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Eiríkur Magnús Jensson var ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Kviku í desember 2022. Áður en hann hóf störf hjá Kviku starfaði Eiríkur hjá Arion banka sem forstöðumaður fjárstýringar frá 2019, forstöðumaður fjármögnunar á árunum 2010 til 2019 og í Stefni, dótturfélagi sjóðastýringar Arion, á árunum 2008 til 2010. Árin 2005 til 2008 starfaði hann hjá Kaupþingi sem sérfræðingur og forstöðumaður fjármögnunar. Árin 1998 til 2003 starfaði hann hjá Kaupþingi við eignastýringu og í greiningadeild. Eiríkur útskrifaðist með MBA frá Rotterdam School of Management árið 2005 og Csc í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 1998. Eiríkur er löggiltur verðbréfamiðlari.