Forsíða /
Um Kviku /
Framkvæmdastjórn /
Bjarni Eyvinds

Bjarni Eyvinds

Framkvæmdastjóri fjárfestingabanka

Bjarni Eyvinds hóf störf hjá Kviku árið 2009 og tók við sem framkvæmdastjóri markaðsviðskipta árið 2010. Hann hefur starfað á fjármálamörkuðum í yfir 15 ár.

Áður en Bjarni hóf störf hjá Kviku starfaði hann sem hlutabréfamiðlari hjá Straumi fjárfestingarbanka. Þar áður var hann hjá MP fjárfestingarbanka þar sem hann tók þátt í því að byggja um verðbréfamiðlun og eigin viðskipti MP fjárfestingarbanka.

Að námi loknu hóf Bjarni störf hjá Spron þar sem hann starfaði í eignastýringu og síðar eigin viðskiptum. Bjarni er með BBA gráðu frá George Washington University og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun.