Forsíða /
Um Kviku /
Stjórn og stjórnarhættir /
Tilnefningarnefnd

Tilnefningarnefnd

Á vettvangi Kviku banka hf. starfar tilnefningarnefnd, sem hefur það hlutverk að undirbúa og gera tillögur um frambjóðendur við kjör stjórnar félagsins á aðalfundi þess ár hvert og á þeim hluthafafundum þar sem stjórnarkjör er á dagskrá. Tillögur nefndarinnar skulu stefna að því, að stjórnin sé á hverjum tíma þannig samsett að hún búi að fjölbreyttri þekkingu og reynslu sem nýtist félaginu við stefnumótun og eftirlit í því umhverfi sem félagið starfar á hverjum tíma.

Tilnefningarnefnd Kviku:

Helga Melkorka Óttarsdóttir

Jakobína H. Árnadóttir

Jóhann Ásgeir Baldurs

pdfStarfsreglur tilnefningarnefndar

Ábendingum, tilnefningum og framboðum til stjórnar skal skilað á netfang nefndarinnar,

tilnefningarnefnd@kvika.is

pdfFramboð til stjórnarsetu

pdfFramboð til stjórnarsetu - ens