Við leitum eftir jákvæðum, úrræðagóðum og öflugum leiðtoga til að starfa á rekstrar- og þróunarsviði Kviku. Forstöðumaður upplýsingatæknireksturs mun leiða teymi sem samanstendur af notendaþjónustu og kerfisrekstri ásamt því að vera hluti af stjórnendateymi bankans.
Nánari upplýsingar veitir Anna Rut Ágústsdóttir, anna.agustsdottir@kvika.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar 2023.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfnis- og menntunarkröfur
Kvika er öflugur fjártæknibanki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði með áherslu á upplifun viðskiptavina, nýsköpun og stafrænu vöruframboði. Vörumerki samstæðunnar eru meðal annars TM, Kvika eignastýring, Lykill, Auður, Netgíró og Aur.
Starfsumhverfið einkennist af samvinnu og liðsheild, frumkvæði starfsfólks, jöfnum tækifærum, trausti og jákvæðni.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Eðvald Ingi Gíslason, forstöðumaður hagdeildar, edvald.gislason@kvika.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar 2023.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
Fyrirtækjaráðgjöf Kviku veitir ýmiss konar ráðgjöf og er áhersla lögð á kaup og sölu fyrirtækja, fjármögnun og skráningu verðbréfa.
Leitað er að reynslumiklum verkefnastjóra sem mun stýra verkefnum í fyrirtækjaráðgjöf. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri samskiptafærni, getu til að stýra verkefnum, flutt kynningar, verið sjálfstæður og lausnamiðaður.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Erlendur Davíðsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar, erlendur.davidsson@kvika.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar 2023.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum eftir metnaðarfullum, jákvæðum og úrræðagóðum einstaklingi til þess að starfa innan eigin viðskipta Kviku banka. Viðkomandi þarf að búa yfir færni í framsetningu og hagnýtingu upplýsinga og gagna ásamt brennandi áhuga á fjármálamörkuðum.
Spennandi tækifæri fyrir aðila sem hefur áhuga á að starfa á verðbréfa- og fjármálamarkaði.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Karl Högnason, forstöðumaður fjárstýringar, halldor.hognason@kvika.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. febrúar 2023.
Helstu verkefni eru:
Hæfnis- og menntunarkröfur
Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði. Gildi Kviku eru langtímahugsun og við leggjum mikið upp úr upplifun viðskiptavina, nýsköpun og stafrænu vöruframboði. Á meðal vörumerkja samstæðunnar eru Kvika, Kvika eignastýring, TM, Lykill, Auður, Netgíró og Aur. Kvika er árangursdrifið og metnaðarfullt fyrirtæki þar sem starfsfólk virðir og styður hvort annað.