Forsíða /
Um Kviku /
Mannauður /
Störf í boði hjá Kviku banka

Störf í boði hjá Kviku banka

Almenn umsókn

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði. Gildi Kviku eru langtímahugsun og við leggjum mikið upp úr upplifun viðskiptavina, nýsköpun og stafrænu vöruframboði. Á meðal vörumerkja samstæðunnar eru Kvika, Kvika eignastýring, TM, Lykill, Auður, Netgíró og Aur. Kvika er árangursdrifið og metnaðarfullt fyrirtæki þar sem starfsfólk virðir og styður hvort annað.

Sækja um

Sérfræðingur í rekstri

Við leitum að sérfræðing í rekstri í gagnateymi á upplýsingatæknisviði bankans. Gagnateymið sér um uppbyggingu og þróun á gagnaumhverfi bankans.

Sækja um

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Rekstur og viðhald á vöruhúsi og tengdum lausnum
 • DevOps ferlar og innleiðing skýjalausna
 • Bestun á gagnaferlum og afköstum gagnaumhverfis

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólanám sem nýtist í starfi
 • Reynsla af SQL Server og T-SQL
 • Þekking á Azure gagnalausnum kostur
 • Þekking á öðrum skýjaumhverfum einnig kostur
 • Reynsla af vinnu í agile umhverfi
 • Frábærir samskiptahæfileikar
 • Skipulags- og aðlögunarhæfni í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi

Sérfræðingur í gagnaþróun

Við leitum að þróunaraðila í gagnateymi á upplýsingatæknisviði bankans. Ef þú ert metnaðarfullur og framsækinn einstaklingur og vilt taka þátt í uppbyggingu á framsæknasta fjármálafyrirtæki landsins þá höfum við áhuga á að fá þig til liðs við okkur í þá vegferð sem framundan er.

Sækja um

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Viðhald og þróun á vöruhúsi og tengdum lausnum
 • Þróun á gagnapípum og viðskiptagreind
 • Samvinna við aðrar deildir bankans um vinnslu gagna
 • Hönnun á gagnaumhverfi bankans

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólanám sem nýtist í starfi
 • Reynsla af T-SQL og SQL Server
 • Þekking á PowerBI kostur
 • Þekking á Azure gagnalausnum kostur
 • Þekking á öðrum skýjaumhverfum einnig kostur
 • Reynsla af vinnu í agile umhverfi
 • Frábærir samskiptahæfileikar
 • Skipulags- og aðlögunarhæfni í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi

Sérfræðingur stofngagna

Við leitum að sérfræðingi stofngagna í gagnateymi á upplýsingatæknisviði bankans. Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga fyrir gögnum sem og gæði gagna. Frábært tækifæri fyrir skipulagðan einstakling sem vill takast á við nýtt spennandi starf í framsæknu fjármálafyrirtæki.

Sækja um

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Hönnun og viðhald á stofngögnum bankans
 • Utanumhald um stofngögn bankans í samvinnu við aðrar deildir hans
 • Stuðningur við deildir bankans um viðhald stofngagna
 • Gagnaúttektir og vinnsla ýmissa beiðna

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólanám sem nýtist í starfi
 • Þekking á SQL Server og T-SQL
 • Þekking á PowerBI kostur
 • Reynsla af vinnu í agile umhverfi
 • Frábærir samskiptahæfileikar
 • Skipulags- og aðlögunarhæfni í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi