Forsíða /
Um Kviku /
Mannauður /
Störf í boði hjá Kviku banka

Störf í boði hjá Kviku banka

Almenn umsókn

Kvika er öflugur banki og fjármálasamstæða sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði. Gildi Kviku eru langtímahugsun, hugrekki og einfaldleiki þar sem lagt er mikið upp úr upplifun viðskiptavina, nýsköpun og stafrænu vöruframboði.

Á meðal vörumerkja samstæðunnar eru Kvika eignastýring, TM, Lykill, Netgíró Auður og Aur.

Kvika er árangursdrifið og metnaðarfullt fyrirtæki þar sem starfsfólk virðir og styður hvort annað. Starfsumhverfið einkennist af sveigjanleika, samvinnu og liðsheild, frumkvæði starfsfólks, jöfnum tækifærum, trausti og heilsusamlegu umhverfi.

Almenn umsókn