Forsíða /
Um Kviku /
Mannauður /
Störf í boði hjá Kviku banka

Störf í boði hjá Kviku banka

Sumarstarf hjá Kviku

Kvika leitar að metnaðarfullu og þjónustulipru starfsfólki til að ganga til liðs við okkur í fjölbreytt sumarstörf fyrir sumarið 2025. Spennandi tækifæri fyrir einstaklinga sem vilja öðlast dýrmæta reynslu í bankastarfsemi og taka þátt í að veita framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini okkar.

Sækja um starf

Almenn umsókn

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði. Gildi Kviku eru: hugrekki, einfaldleiki og langtímahugsun. Við leggjum mikið upp úr upplifun viðskiptavina, nýsköpun og stafrænu vöruframboði. Á meðal vörumerkja samstæðunnar eru Kvika, Kvika eignastýring, TM, Lykill, Auður, Netgíró, Straumur og Aur. Kvika er árangursdrifið og metnaðarfullt fyrirtæki þar sem starfsfólk virðir og styður hvort annað.

Sækja um