Forsíða /
Sjálfbærni /
Skýrslur og úttektir /
Sjálfbærniskýrsla

Sjálfbærniskýrsla

Samhliða birtingu ársuppgjörs hefur Kvika gefið út fyrstu sjálfbærniskýrslu félagsins. Kvika hefur síðastliðin ár birt samfélagsuppgjör, en þær upplýsingar sem þar koma fram eru nú hluti af sjálfbærniskýrslunni. Skýrslan gefur heildstæða mynd af því hvernig unnið er að sjálfbærni og samfélagsábyrgð hjá félaginu á samstæðugrunni og byggir á UFS-leiðbeiningum Nasdaq (e. ESG Reporting Guide 2.0) en auk þess eru GRI-staðlarnir (e. GRI Standards) hafðir til hliðsjónar og viðeigandi vísum svarað. Úthlutunar- og áhrifaskýrsla fyrir árið 2021 í tengslum við græna fjármálaumgjörð Kviku er gefin út sem hluti af sjálfbærniskýrslunni.

pdfSjálfbærniskýrsla 2021 

pdfÁlit Deloitte - Græn fjármálaumgjörð
pdfÁlit Deloitte - ESG skýrsla