20. júlí 2016
Frjáls verslun birti á dögunum áhugavert viðtal við þær Önnu Rut Ágústsdóttur, forstöðumann viðskiptatengsla, Söru Magnúsdóttur, forstöðumann sérbankaþjónustu og Dóru Axelsdóttur, forstöðumann einkabankaþjónustu hjá Kviku. Þar ræddu þær meðal annars um þjónustu og áherslur bankans á sviði eignastýringar og sérbankaþjónustu.
Viðtalið má sjá hér.