06. apríl 2021

Viðskipti sameinaðs félags hringd inn

Fyrstu viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags Kviku og TM voru hringd inn við opnun markaða Nasdaq Iceland í morgun.
Við sameininguna verður Marinó Örn Tryggvason forstjóri sameinaðs félags Kviku og Sigurður Viðarsson forstjóri TM trygginga hf. 
 
Kvika_TM_1376_net_upplausn.jpg
 
 
CEO_Tower_2019_Kvika.jpg
Til baka