06. apríl 2020
Hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 snýr að fyrirframgreiðslum viðbótarsparnaðar. Úrræðið gildir eingöngu um frjálsa séreign úr viðbótarsparnaði.
Sjóðfélagar eru hvattir til að kynna sér úrræðið vel en helstu upplýsingar varðandi úttekt á viðbótarsparnaði má finna hér.
Fyrir sjóð 320 (Kvika séreign 1 – Kvika séreign 4): Útfyllt undirritað umsóknareyðublað ásamt afriti af skilríki skal senda í tölvupósti á lifeyrir@tplus.is.
Fyrir sjóð 322 (Innlánaleið og Ævileið): Útfyllt undirritað umsóknareyðublað ásamt afriti af skilríki skal senda í tölvupósti á sparnadur@tplus.is.