03. október 2019

Almennt útboð og skráning Iceland Seafood International á aðalmarkað

Kvika banki hefur umsjón með almennu útboði og skráningu Iceland Seafood International á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Útboðið mun fara fram dagana 16.-18. október 2019 og verða boðnir til kaups 225.000.000 nýjir hlutir í félaginu, sem samsvarar 9,63% heildarhlutafjár fyrir aukningu. Niðurstaða útboðsins mun liggja fyrir eigi síðar en mánudaginn 21. október og er fyrsti viðskiptadagur áætlaður þriðjudaginn 29. október.  

 

Nánari upplýsingar um útboðið og skráningu áskrifta má nálgast hér.

Til baka