Kvika
03. október 2016
Á föstudaginn tryggði meistaraflokkur kvenna Stjörnunnar sér Íslandsmeistaratitilinn 2016 eftir öruggan sigur á FH.
Kvika er stoltur styrktaraðili liðsins og óskar þeim innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.