06. febrúar 2022
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna vegna veðurs.
Skrifstofa Kviku verður því lokuð, mánudaginn 7. febrúar til klukkan 12.
Kvika bendir á að hægt verður að fá þjónustu með því að senda tölvupóst á thjonusta@kvika.is eða hringja í síma 540-3200.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.