11. janúar 2017

Sigurður Hannesson í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar

Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verlsunar er viðtal við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra eignastýringar. Í viðtalinu kemur Sigurður inná aukið vöruframboð á erlendum mörkuðum og þá þjónustu sem Kvika býður uppá í gegnum erlenda samstarfsaðila bankans.
Viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Til baka