01. apríl 2016

Niðurstöður framhaldsaðalfundar

Framhaldsaðalfundur Kviku banka hf. fór fram 1. apríl 2016. Á fundinum var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að lækka hlutafé félagsins úr 1.604.599.468 krónum niður í 1.351.820.060 krónur með greiðslu á 1.000.000.000 króna til hluthafa í réttu hlutfalli við hlutafjáreign þeirra

Til baka