28. maí 2016
Kvika leitar eftir öflugum og skipulögðum einstaklingi til starfa í móttöku bankans. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf þar sem viðkomandi mun sinna móttöku viðskiptavina, umsjón með símsvörun, fundaumsjón og aðstoð við forstjóra bankans.
Helstu verkefni:
Hæfni og þekking:
Umsóknarfrestur
er til og með 5. júní 2016.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Kviku (www.kvika.is/starfsumsokn) eða senda umsóknir á netfangið starf@kvika.is. Umsókn um starfið skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir markaðs- og mannauðsstjóri Kviku, hildur.thorisdottir@kvika.is.