07. desember 2015

Lokum kl. 16 í dag, 7. desember

Vegna ofsaveðurs sem spáð er seinni partinn mun móttakan okkar og bankaþjónusta loka kl. 16 í dag.

Við hvetjum ykkur til að fara varlega og vera ekki á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.

Til baka