14. júní 2016
Kvika lauk víxlaútboði þann 13. júní á nýjum flokki, KVB 16 1221. Í boði voru 2.000 milljónir króna að nafnvirði og bárust tilboð fyrir 3.380 milljónum. Útboðið var með hollensku fyrirkomulagi og eru útgefnir víxlar að nafnvirði 2.000 milljónir á 6,85% flötum vöxtum. Víxlarnir verða skráðir í Kauphöll Íslands (Nasdaq Iceland).