Eftir frábæra frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Argentínu á HM í fótbolta er komið að leik gegn Nígeríu á föstudaginn. Við ætlum öll að styðja íslenska landsliðið í leiknum gegn Nígeríu á föstudaginn 22. júní og lokum því kl 15. Viðskiptavinum er bent á netbankann. Áfram ísland. Með kveðju,Starfsfólk Kviku.