10. desember 2018

Hluthafafundur 18. desember 2018

Kvika banki hf. boðar til hluthafafundar þriðjudaginn 18. desember 2018, í fundarsal A+B á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavík, kl. 16:30.

Meðfylgjandi er fundarboð, tillögur stjórnar og dagskrá hluthafafundar.

Hluthöfum er heimilt að senda umboðsmann sinn á hluthafafundinn og skal umboðsmaður í slíkum tilvikum leggja fram skriflegt og dagsett umboð. Umboð má leggja fram á fundinum eða senda á skrifstofu bankans fyrir fundinn. Tillaga að umboði sem nýta má í þessum tilgangi er meðfylgjandi, til hagræðis fyrir hluthafa.

Tillögur stjórnar til hluthafafundar

Dagskrá hluthafafundar

Fundarboð á hluthafafund

Umboð til að mæta á hluthafafund Kviku banka hf. - Einstaklingar

Umboð til að mæta á hluthafafund Kviku banka hf. - Lögaðilar

Til baka