17. ágúst 2020

Fyrirkomulag á uppgjöri viðskipta vegna kerfisskipta Nasdaq CSD á Íslandi

Kvika vill benda viðskiptavinum sínum á tilkynningu verðbréfamiðstöðvar vegna fyrirhugaðra breytinga á uppgjöri viðskipta á verðbréfamarkaði í kringum kerfisskipti verðbréfamiðstöðvar helgina 22-23 ágúst.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Til baka