13. mars 2018

Birting skráningarskjals Kviku banka

Kvika banki hf. hefur birt skráningarskjal vegna fyrirhugaðrar töku allra útgefinna hlutabréfa félagsins til viðskipta á First North Iceland. Í kjölfar birtingar skráningarskjals hafa öll skilyrði fyrir töku hlutanna til viðskipta á First North Iceland verið uppfyllt og hefur Nasdaq Iceland hf. samþykkt töku þeirra til viðskipta.

Sjá tilkynningu til kauphallar hér .

Til baka