29. mars 2022

Aðalfundur Kviku banka 31. mars

Aðalfundur Kviku banka fer fram 31. mars nk. Hluthafar eða umboðsmenn hluthafa sem hafa hug á því að sækja fundinn, hvort sem er rafrænt eða á staðnum, eru beðnir um að skrá sig á vefsíðunni: www.lumiconnect.com/meeting/kvika eigi síðar en kl. 16.00 þann 30. mars, eða degi fyrir fundardag.

Með innskráningu þarf að fylgja mynd af gildum skilríkjum og umboð, ef við á.

 

Hér er hægt að nálgast nánari leiðbeiningar.

Til baka