Samkeppniseftirlitið hefur nú kunngert að gerð hafi verið sátt við Landsbankann vegna kaupa á 100% hlutafjár TM trygginga hf. af Kviku banka. Þar með hefur fyrirvörum í kaupsamningi sem lúta að samþykki fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands og Samkeppniseftirlitsins verið aflétt.
Á stjórnarfundi þann 12. febrúar 2025 samþykktu stjórn og forstjóri ársreikning samstæðu Kviku banka hf. fyrir árið 2024.
Í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands 5. febrúar 2025 þar sem meginvextir lækkuð um 0,50%, lækkar Kvika banki vexti.
Hlutverk tilnefningarnefndar er að undirbúa og gera tillögur um frambjóðendur við kjör stjórnar félagsins á aðalfundi þess ár hvert og á þeim hluthafafundum þar sem stjórnarkjör er á dagskrá.