Auður, fjármálaþjónusta Kviku, hefur nú innreið sína á húsnæðislánamarkað og opnar nýja þjónustu. Frá og með deginum í dag mun Auður bjóða upp á hagstæð óverðtryggð húsnæðislán. Vextir verða breytilegir, 8,5% til að byrja með, og eru það lægstu vextir sambærilegra lána á markaðnum í dag.
FrumkvöðlaAuður hefur opnað fyrir umsóknir um styrki en sjóðurinn hefur það meginmarkmið að hvetja og styrkja ungar konur til frumkvæðis og athafna.
Fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka hafði umsjón með útboðinu, ásamt Barclays og Citigroup, sem jafnframt er stærsta opna hlutafjárútboð Íslandssögunnar.
Útboðið hófst í dag, þriðjudaginn 13. maí, kl. 08:30 og er gert ráð fyrir að því ljúki kl. 17:00 fimmtudaginn 15. maí 2025
Á stjórnarfundi þann 7. maí 2025 samþykktu stjórn og forstjóri árshlutauppgjör samstæðu Kviku banka hf. fyrir fyrsta ársfjórðung 2025.
Í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands 19. mars 2025 þar sem meginvextir lækkuðu um 0,25%, lækkar Kvika banki vexti.
Kvika banki og Landsbankinn gengu í dag frá kaupum Landsbankans á 100% hlutafjár TM trygginga hf. Afhending á tryggingafélaginu fór fram samhliða því og greiddi Landsbankinn Kviku banka umsamið kaupverð við afhendingu.
Samkeppniseftirlitið hefur nú kunngert að gerð hafi verið sátt við Landsbankann vegna kaupa á 100% hlutafjár TM trygginga hf. af Kviku banka. Þar með hefur fyrirvörum í kaupsamningi sem lúta að samþykki fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands og Samkeppniseftirlitsins verið aflétt.
Á stjórnarfundi þann 12. febrúar 2025 samþykktu stjórn og forstjóri ársreikning samstæðu Kviku banka hf. fyrir árið 2024.
Í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands 5. febrúar 2025 þar sem meginvextir lækkuð um 0,50%, lækkar Kvika banki vexti.
Hlutverk tilnefningarnefndar er að undirbúa og gera tillögur um frambjóðendur við kjör stjórnar félagsins á aðalfundi þess ár hvert og á þeim hluthafafundum þar sem stjórnarkjör er á dagskrá.