Aðalmarkaður Nasdaq Iceland
Þann 28. mars 2019 voru hlutabréf Kviku banka tekin til viðskipta á Aðalmarkað Nasdaq Iceland.
Hér fyrir neðan er að finna lýsingu bankans, ásamt samantekt í íslenskri þýðingu. Lýsingin samanstendur af þremur skjölum, þ.e. samantekt, útgefandalýsingu og verðbréfalýsingu.
Skjal þetta er birt til undanþágu frá útboðslýsingu í tengslum við samruna Kviku banka hf., TM hf. og Lykils fjármögnunar hf.