Kvika verðbréf

Kvika verðbréf er aðgengilegt viðskiptavinum Kviku banka og Kviku eignastýringar. Með appinu geta viðskiptavinir keypt í sjóðum og fengið góða yfirsýn yfir verðbréfasöfn sín með einföldum hætti.

Yfirlit verðbréfasafna

Aldrei hefur verið auðveldara að fylgjast með stöðu og þróun verðbréfasafnsins þíns hvar og hvenær sem er.

Stakar eignir

Kafaðu ofan í verðbréfasafnið þitt og skoðaðu stakar eignir. Þú getur séð þróun undirliggjandi eigna ásamt helstu upplýsingum. 

Kaup og áskriftir

Fjárfestu og skráðu þig í áskrift að sjóðum Kviku eignastýringar þegar þér hentar.

Yfirlit

Aldrei hefur verið auðveldara að fylgjast með stöðu og þróun verðbréfasafnsins þíns hvar og hvenær sem er.

  • Línurit sem sýnir þróun markaðsvirðis
  • Línurit sem sýnir þróun ávöxtunar
  • Kökurit sem sýnir samsetningu safns eftir eignaflokkum
  • Yfirlit safna fyrir mismunandi tímabil

Eignir

Kafaðu ofan í verðbréfasafnið þitt og skoðaðu stakar eignir. Þú getur séð þróun undirliggjandi eigna ásamt helstu upplýsingum.

  • Línurit sem sýnir gengisþróun viðkomandi eignar
  • Hagnýtar upplýsingar um hagnað/tap, ávöxtunarframlag, hlutfall af eignasafni og fleira
  • Þróun eftir mismunandi tímabilum

Sjóðir

Fjárfestu og skráðu þig í áskrift í sjóðum Kviku eignastýringar þegar þér hentar.

  • Kaup í sjóðum
  • Mánaðarleg áskrift
  • Yfirlit sjóða
  • Allar helstu upplýsingar sjóða

Hreyfingar

Allar hreyfingar verðbréfasafnsins aðgengilegar eftir völdum tímabilum ásamt samantekt yfir safnið í heild

  • Samantekt yfir hreyfingar tímabils
  • Innborgun og útborgun, innleystur og óinnleystur hagnaður
  • Hreyfingar flokkaðar eftir eðli hreyfinga
  • Nánari upplýsingar um hverja hreyfingu

Spurt & svarað

Fyrir hverja er appið?

Hvar get ég sótt appið?

Hvernig skrái ég mig inn í appið?

Hvað get ég séð í appinu?

Hvað get ég gert í appinu?

Er hægt að kaupa í sjóðum í appinu?

Hvernig virka mánaðarlegar áskriftir?

Get ég séð bankareikninginn minn og millifært?

Get ég bætt við fleiri en einum notanda?

Kostar appið?

Virkar appið fyrir félög og fyrirtæki?