Starfsfólk Kviku óskar landsmönnum gleði og farsældar um jólahátíðina.
Kvika veitir fyrirtækjum og stofnunum sérsniðna fjármálaþjónustu og býður einstaklingum fjölbreyttar fjármálalausnir í gegnum sérhæfð vörumerki.
Kvika veitir þjónustu á sviði verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipta, lánveitinga og fyrirtækjaráðgjafar.