Banki umbreytinga

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði

„Tilgangur Kviku er að auka samkeppni og einfalda fjármál viðskiptavina með því að nýta innviði og fjárhagslegan styrk. Gildi Kviku eru langtímahugsun, einfaldleiki og hugrekki. Félagið leggur áherslu á að hugsa til framtíðar og stuðla að sjálfbæru samfélagi með virkri þátttöku.“

Kvika eignastýring

Alhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur

Sjá meira

Sjálfbærni

Sjálfbærniskýrsla 2023

Sjálfbærniskýrsla Kviku byggir á UFS-leiðbeiningum Nasdaq (ESG Reporting Guide 2.0) auk þess sem GRI-staðlar (GRI Standards) eru hafðir til hliðsjónar og viðeigandi vísum svarað. Deloitte hefur gefið sjálfbærniupplýsingagjöf Kviku fyrir árið 2023, og ráðstöfun grænna fjármuna og nýtingu í græn verkefni samkvæmt grænni fjármálaumgjörð bankans, álit með takmarkaðri vissu, sem má nálgast aftast í skýrslunni.

Sjálfbærniskýrslan á vefformi

Sjálfbærniskýrslan í PDF

Fréttir

09. janúar 2025

Tilnefningarnefnd Kviku banka auglýsir eftir tilnefningum og framboðum til stjórnar Kviku.

Hlutverk tilnefningarnefndar er að undirbúa og gera tillögur um frambjóðendur við kjör stjórnar félagsins á aðalfundi þess ár hvert og á þeim hluthafafundum þar sem stjórnarkjör er á dagskrá.

22. nóvember 2024

Kvika banki breytir vöxtum

Í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands þann 20. nóvember sl. lækkar Kvika banki vexti.

07. nóvember 2024

Fjárfestadagur Kviku – Kynning og beint streymi

Á fjárfestadeginum munu Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, og stjórnendur kynna stefnu og áherslur bankans í kjölfar væntrar sölu á TM tryggingum hf. Farið verður yfir helstu atriði uppgjörs fyrir þriðja ársfjórðung 2024 auk þess sem aðalhagfræðingur bankans mun fjalla um þróun og efnahagshorfur á Íslandi og í Bretlandi. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi á vef Kviku.

Sjá allar fréttir