Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði
Kvika veitir fyrirtækjum og stofnunum sérsniðna fjármálaþjónustu auk þess að bjóða einstaklingum fjölbreyttar fjármálalausnir í gegnum sérhæfð vörumerki.
NánarFyrirtæki og markaðir veita faglega og fjölbreytta þjónustu á sviði lánveitinga, verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipta og fyrirtækjaráðgjafar.
NánarTM, dótturfélag Kviku, er tryggingafélag sem er leiðandi í stafrænum lausnum trygginga og leggur áherslu á að einfalda tryggingamál.
NánarKvika eignastýring er dótturfélag Kviku sem veitir fjölbreytta eignastýringar- og fjárfestingarþjónustu með áherslu á langtímaárangur.
NánarKvika stundar fjölbreytta fjárfestingarbanka- og eignastýringarstarfsemi í Bretlandi fyrir íslenska jafnt sem erlenda viðskiptavini.
NánarAlhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur
Sjá meiraSjálfbærniskýrsla Kviku fyrir árið 2024 er gefin út samhliða ársreikningi Kviku og dótturfélaga. Í skýrslunni eru gerð skil á árangri félagsins í málefnum sem snerta sjálfbærni, það er umhverfis- og félagsmál, sem og stjórnarhætti (einnig vísað til sem „UFS“). Við gerð skýrslunnar hefur Kvika í fyrsta sinn staðla European Financial Reporting Advisory Group sem bera heitið European Sustainability Reporting Standards eða ESRS til hliðsjónar við upplýsingagjöf fyrir valda gagnapunkta.
Á stjórnarfundi þann 12. febrúar 2025 samþykktu stjórn og forstjóri ársreikning samstæðu Kviku banka hf. fyrir árið 2024.
Í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands 5. febrúar 2025 þar sem meginvextir lækkuð um 0,50%, lækkar Kvika banki vexti.
Hlutverk tilnefningarnefndar er að undirbúa og gera tillögur um frambjóðendur við kjör stjórnar félagsins á aðalfundi þess ár hvert og á þeim hluthafafundum þar sem stjórnarkjör er á dagskrá.