Banki umbreytinga

Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði

„Tilgangur Kviku er að auka samkeppni og einfalda fjármál viðskiptavina með því að nýta innviði og fjárhagslegan styrk. Gildi Kviku eru langtímahugsun, einfaldleiki og hugrekki. Félagið leggur áherslu á að hugsa til framtíðar og stuðla að sjálfbæru samfélagi með virkri þátttöku.“

Kvika eignastýring

Alhliða fjármálaþjónusta fyrir efnameiri einstaklinga, sjóði og stofnanir með áherslu á langtímaárangur

Sjá meira

Sjálfbærni

Sjálfbærniskýrsla 2024

Sjálfbærniskýrsla Kviku fyrir árið 2024 er gefin út samhliða ársreikningi Kviku og dótturfélaga. Í skýrslunni eru gerð skil á árangri félagsins í málefnum sem snerta sjálfbærni, það er umhverfis- og félagsmál, sem og stjórnarhætti (einnig vísað til sem „UFS“). Við gerð skýrslunnar hefur Kvika í fyrsta sinn staðla European Financial Reporting Advisory Group sem bera heitið European Sustainability Reporting Standards eða ESRS til hliðsjónar við upplýsingagjöf fyrir valda gagnapunkta.

Sjálfbærniskýrslan í PDF

Fréttir

12. febrúar 2025

Kvika birtir ársreikning 2024

Á stjórnarfundi þann 12. febrúar 2025 samþykktu stjórn og forstjóri ársreikning samstæðu Kviku banka hf. fyrir árið 2024.

07. febrúar 2025

Kvika banki breytir vöxtum

Í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands 5. febrúar 2025 þar sem meginvextir lækkuð um 0,50%, lækkar Kvika banki vexti.

09. janúar 2025

Tilnefningarnefnd Kviku banka auglýsir eftir tilnefningum og framboðum til stjórnar Kviku.

Hlutverk tilnefningarnefndar er að undirbúa og gera tillögur um frambjóðendur við kjör stjórnar félagsins á aðalfundi þess ár hvert og á þeim hluthafafundum þar sem stjórnarkjör er á dagskrá.

Sjá allar fréttir